Rýnt í ráðstefnu
Katrín Harðardóttir skrifar: MeToo Moving Forward-ráðstefnan í Hörpu var að mörgu leyti forvitnileg því þar komu saman ólíkar konur úr mörgum áttum, en ekki bara við hvítu, gagnkynhneigðu eða ófötluðu millistéttarkonurnar. Margar komu frá Norðurlöndunum en einnig frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Hollandi, og Ítalíu, að ógleymdum konum með rætur í ólíkum löndum Afríku. Undirrituð fór á…