Rýnt í ráðstefnu

Katrín Harðardóttir skrifar: MeToo Moving Forward-ráðstefnan í Hörpu var að mörgu leyti forvitnileg því þar komu saman ólíkar konur úr mörgum áttum, en ekki bara við hvítu, gagnkynhneigðu eða ófötluðu millistéttarkonurnar. Margar komu frá Norðurlöndunum en einnig frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Hollandi, og Ítalíu, að ógleymdum konum með rætur í ólíkum löndum Afríku. Undirrituð fór á…

Cynthia Enloe kíkir á klakann

Knúzið fór á fyrirlestur Cynhtiu Enloe sem haldinn var í Háskóla Íslands í síðustu viku og Jafnréttisskóli SÞ stóð fyrir. Enloe er einstaklega skemmtilegur fyrirlesari og átti auðvelt með að hrífa viðstadda með sér, neistar og hlátrasköll svo að segja flugu á milli í salnum. Enloe hefur unnið að femínísku rannsóknum í áraraðir og gefið út…

Kvennamorð eru þjóðarmorð

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hundruðir kvenna fækkuðu fötum og létu í sér heyra í Buenos Aires í lok síðasta mánaðar, til þess að vekja athygli á fjölda þeirra kvennamorða sem framin eru í Argentínu. Staðsetning mótmælanna var ekki handahófskennd, heldur áttu þau sér stað á þremur stöðum í borginni, fyrir framan Bleika húsið þar sem skrifstofur forsetans…

Tálmunarfrumvarpið og þegnréttur kvenna

„The more value-neutral a conceptual framework appears, the more likely it is to advance the hegemonous interests of dominant groups, and the less likely it is to be able to detect important actualities of social relations.“ Sandra Harding (2009) Í frumvarpi til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, sem lagt hefur verið fram á…

Af svokölluðu tálmunarfrumvarpi

Að fá ekki að umgangast ástvin getur verið óendanlega sárt. Það er því ekki að undra að það snerti taugar margra þegar rætt er um tálmanir, nánar tiltekið tilfelli þar sem foreldri sem fer með forræði stendur í vegi fyrir því að hitt foreldrið fái að hitta barnið. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga…

Vestræn tvíhyggja, haldreipi hræddra manna?

Höfundur: Katrín Harðardóttir Karen Carpenter, Samantha Maloney, Meg White, Cindy Blackman, Leah Shapiro, Patty Schemel, Moe Tucker, Caroline Corr, Sandy West, Scarlett Stevens, Linda Björk Hreiðarsdóttir, Birgitta Vilbersdóttir, Gina Schock, Terry Line Carrington og Andrea Álvarez eru og voru trommarar og það bara fáeinar á meðal margra. Líkamsbygging þeirra hamlaði þeim ekki að sinna starfi…

Pandóra og ljótu bastarðarnir

Höfundur: Katrín Harðardóttir Flestum þýðendum og bókaunnendum er líklega kunnugt um orðasambandið „les belles infidèles“, eða ótryggu fegurðardísirnar. Klisjan hefur verið eignuð Gilles Ménage sem hafði þessi orð um frjálslegar þýðingar Nicolasar Perrots d ́Ablancourt sem þýddi klassíkera Rómarveldis á fyrri hluta 17. aldar. Í henni felst að ef þýðingar halda tryggð við uppruna sinn hljóti…

Viljinn til verka

Höfundur: Katrín Harðardóttir Í kjölfar byltinganna í sumar sem leið sendi Knúzið opið bréf til ríkisstjórnar Íslands þar sem lagðar voru fram „spurningar um aðgerðir, vilja og hugsanleg viðbrögð hvers ráðuneytis“ við kynbundnu ofbeldi. Svar barst frá Velferðarráðuneytinu sem bauð á fund með ráðherra og sendi í framhaldi þetta bréf. Í bréfinu kemur fram að ásamt innanríkis-…

„An issue of structure“ – þátttökukall!

Höfundur: Katrín Harðardóttir An issue of structure er rannsóknardrifið listaverk eftir sænsku listakonuna Snövit Snow Hedstierna. Tilgangur verkefnisins er að skapa stærsta hljóðskjalaverk um kynjajafnrétti á Norðurlöndunum, sem enn skora hæst í skýrslu WEF (World Economic Forum) um kynjajafnrétti á heimsvísu. Verkefnið er í vinnslu en það samanstendur af 250-500 röddum og upptökum þar sem viðmælendur svara…