20. desember í jóladagatalinu er… Sor Juana Inés de la Cruz

Höfundur: Katrín Harðardóttir Sor Juana Inés de la Cruz (12. nóvember 1648/1651-17. apríl 1695) var ljóðskáld, leikritahöfundur, fræðikona og nunna (sor þýðir systir) í Nýju-Mexíkó, á gullöld  spænskra bókmennta. Stíll hennar var barokkið og er ljóðið Primer Sueño einatt talið mikilvægasta heimspekiljóð sem samið hefur verið á spænska tungu. Af skrifum hennar má einnig draga þá…

17. desember í jóladagatalinu er … Gabriela Mistral

Höfundur: Katrín Harðardóttir Gabriela Mistral (7. apríl 1889 – 10. janúar 1957), menntafrömuður, skáldkona og nóbelsverðlaunahafi ólst upp í litlu þorpi í Andesfjöllum Chile. Hún var kölluð „la maestra de las Americas“, eða „kennslukona Ameríkanna“ [1], þótt hennar eigin skólagöngu hafi lokið fyrir tólf ára aldur. Ung beitti hún sér fyrir því að fátækar stúlkur fengju…

8. desember í jóladagatalinu er… Anita Garibaldi

Höfundur: Katrín Harðardóttir Á Janiculum-hæðinni í Róm stendur feiknastór stytta af konu á prjónandi hesti. Konan mundar skammbyssu og er með ungabarn á arminum. Konan er Ana Maria de Jesus Ribeiro, betur þekkt sem Anita Garibaldi eða „hetja tveggja heima“. Anita, sem var af portúgölsku bergi brotin, fæddist í Santa Catarina-fylki í Brasilíu þann 30.…

2. desember í jóladagatalinu er… Victoria Ocampo

Höfundur: Katrín Harðardóttir „Ég held að öldum saman hafi öll samtöl milli karls og konu […] byrjað á því að karlinn segi, „ekki trufla mig“.“1 Victoria Ocampo (1890-1979)   Þessi tilvitnun frá argentíska útgefandanum og skáldinu Victoriu Ocampo er úr ræðu sem hún hélt árið 1935 og heitir  „Konan og hennar tjáning“2. Setningin er lýsandi…