20. desember í jóladagatalinu er… Sor Juana Inés de la Cruz
Höfundur: Katrín Harðardóttir Sor Juana Inés de la Cruz (12. nóvember 1648/1651-17. apríl 1695) var ljóðskáld, leikritahöfundur, fræðikona og nunna (sor þýðir systir) í Nýju-Mexíkó, á gullöld spænskra bókmennta. Stíll hennar var barokkið og er ljóðið Primer Sueño einatt talið mikilvægasta heimspekiljóð sem samið hefur verið á spænska tungu. Af skrifum hennar má einnig draga þá…