Fótboltastelpur og fótboltastrákar, mömmuhugleiðingar

Höfundur: Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Rannsóknir hafa ítrekað sýnt fram á ávinning þess að börn stundi íþróttir. Íþróttastarf hefur mikið forvarnargildi, eflir félagsþroska barna og hvetur til heilbrigðara lífernis. Íþróttaiðkun ýtir í mörgum tilfellum undir heilbrigðan metnað og skapar vettvang fyrir skemmtilegar samverustundir. Ég ætla hér aðeins að velta upp hugleiðingum mínum varðandi eina íþrótt, fótbolta.…