Kynjajafnrétti á opinberum vettvangi
Miðvikudaginn 25. nóvember er boðað til jafnréttisþings á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og hefst dagskráin kl. 9.00. Þetta er í fjórða sinn sem jafnréttisþing er haldið í samræmi við núgildandi jafnréttislög. Að þessu sinni snýst umræðan um kynjajafnrétti á opinberum vettvangi og verður sjónum beint að hvers kyns fjölmiðum, kvikmyndagerð og svo hatursorðræðu sem einkum fer…