Kynjajafnrétti á opinberum vettvangi

Miðvikudaginn 25. nóvember er boðað til jafnréttisþings á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og hefst dagskráin kl. 9.00. Þetta er í fjórða sinn sem jafnréttisþing er haldið í samræmi við núgildandi jafnréttislög. Að þessu sinni snýst umræðan um kynjajafnrétti á opinberum vettvangi og verður sjónum beint að hvers kyns fjölmiðum, kvikmyndagerð og svo hatursorðræðu sem einkum fer…

NEI ÞÝÐIR NEI, ALLTAF OG ALLS STAÐAR

Höfundur: Kristín Ástgeirsdóttir Í gærkvöldi sýndi danska sjónvarpið DR2 bandarísku heimildamyndina The Hunting Ground. Þetta er glæný mynd (2015) sem fjallar um nauðganir og nauðgunar(ó)menningu í bandarískum háskólum. Ímyndið ykkur ekki að þarna hafi verið um einhverja annars flokks háskóla að ræða. Við sögu komu Harvard, Stanford, Berkeley, MIT, Columbia og nánast hver einasti háskóli…