Gullbarbie

Þýtt og endursagt af Kristínu Guðnadóttur.  Heimildir: http://www.press.no og http://www.dagbladet.no Gullbarbie verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem talin eru senda verstu skilaboðin til barna og ungs fólks um kynlíf og fegurð. Fataframleiðandinn Jack & Jones fékk þann vafasama heiður að taka á móti Gullbarbie fyrir árið 2011. Fyrirtækið framleiðir tískufatnað fyrir unga karlmenn. Skilaboð þeirra eru að menn…