Þær hafa talað og heimurinn hlustar: Vigdís og Gro heiðraðar í París

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Í gær, þriðjudaginn 11. október, voru Vigdís Finnbogadóttir og Gro Harlem Brundtland sæmdar heiðursdoktorsnafnbót við Sorbonne-háskólann í París. Í tilefni þess héldu þær fyrirlestra fyrir troðfullum sal af fólki. Gro Harlem Brundtland talaði um mikilvægi þess að tengja loftslagsmál við önnur brýn mál eins og baráttuna gegn fátækt, jafnt aðgengi að góðu…

Vandað klám – fyrir mig og börnin mín?

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Síðastliðinn föstudag kom kynfræðingurinn Sigga Dögg Arnardóttir fram á málþinginu  „Ef þú ekki tott­ar, þú dag­ar upp og drepst!“ á vegum nemenda í viðburða- og verkefnastjórnun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og afhjúpar enn og aftur undarleg viðhorf sín gagnvart klámi og klámneyslu. Mbl.is fjallaði ítarlega um erindi hennar, en ýmsar spurningar vakna eftir…

Hvað hefur kyn að gera með heimsfrið?

Höfundur: Valerie M. Hudson Þýðandi: Kristín Jónsdóttir Hér er birt þýðing á fjögurra ára gamalli grein, en hún birtist upphaflega á vefritinu Foreign Policy. Hún er sem sagt skrifuð tveimur árum áður en bandaríski herinn dró sig í hlé frá Afganistan og í henni er ákall til bandarískra yfirvalda um að þrýsta áfram á afgönsk…

Kæri Rúnar Helgi

Höfundar: Þóra Kristín Þórsdóttir og Kristín Jónsdóttir Í Kjarnanum í fyrradag (27. jan) birtist eftir þig pistill undir heitinu “Útvistun uppeldis”, þar sem þú viðrar áhyggjur þínar af hlutverki stofnana í uppeldi íslenskra barna, sem þér finnst vera orðið svo veigamikið að þú jafnvel spyrð þig „hvort þessar stofnanir séu orðnar að eins konar munaðarleysingjahælum“. Það…

Skuggarnir leysast ekki lengur upp

*TW*  *Efnisviðvörun* Höfundur: Kristín Jónsdóttir Mánudaginn 9. nóvember 2015 má líklega halda því fram að stór hluti þjóðarinnar hafi vaknað upp af einhvers konar blundi. Ég vil ekki segja værum blundi, því jú jú, við heyrum alltaf við og við af nauðgunarmálum. Karl er grunaður, brotaþoli fór á sjúkrahús til skoðunar, málið er í rannsókn…

Kyn, starfsframi, laun – og jafnlaunastaðall

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Hinn 20. maí síðastliðinn var haldinn fundur á vegum tveggja ráðuneyta undir heitinu Kyn, starfsframi og laun. Þar voru kynntar niðurstöður rannsóknarverkefna aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti. Um var að ræða tvær rannsóknir, annars vegar fyrstu íslensku rannsóknina á kynbundnum launamun sem nær yfir vinnumarkaðinn í heild og…

Dans konunnar

Höfundur: Kristín Jónsdóttir dans taktfastar líkamshreyfingar, oftast við tónlist; hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda; mikilvægur í daglegu lífi frumstæðra þjóða og tengist oft helgisiðum þeirra, t.d. eru veiði- og stríðsdansar þáttur í guðsdýrkun. Með sumum þjóðum, einkum austurlenskum menningarþjóðum, urðu slíkir d smám saman sérstök listgrein, t.d. indverskir musterisdansar. d var mikilvægur þáttur í…

Lokaræðan yfir Strauss-Kahn

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Málflutningi lauk í gær í réttarhöldum yfir Dominique Strauss-Kahn og félögum hans sem ákærðir voru fyrir að reka vændishring og skipuleggja veislur með aðkeyptu „efni“ eins og vændiskonurnar voru kallaðar í smáskilaboðum milli hinna ákærðu. Lokaræða saksóknara varðandi aðild Strauss-Kahn að málinu er af ýmsum talin varnarræða og þótt saksóknari hafi strax…

Hver er munurinn á því að borga eða fá eitthvað ókeypis?

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Einhvern tíma heyrði ég sögu af manni sem hafði óskaplegar áhyggjur af því þegar strætókerfið á Akureyri varð ókeypis, vegna þess að við það missti hann stöðu viðskiptavinar sem hefði réttmætar kröfur á hendur þjónustunnar. Það er eflaust eitthvað til í þessu hjá manninum, það er að vissu leyti skiljanlegt að…

Afrekskona fær fálkaorðu

Höfundur: Kristín Jónsdóttir 1. janúar 2015 var Sigrún Huld Hrafnsdóttir sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra. Sigrún Huld Hrafnsdóttir fæddist 12. janúar 1970, dóttir hjónanna Kristínar Erlingsdóttur og Hrafns Magnússonar. Hún ólst upp í Seljahverfinu og gekk í Öskjuhlíðarskóla til 18 ára aldurs. Hún vinnur hjá Nóa Síríus…