Uppreist æru – gjöf frá Kristjáni IX
Kristín Pálsdóttir skrifar: Ég var aðeins að skoða hvaðan hið úrelta fyrirkomulag er varðar uppreist æru er komið. Ég fann í fljótu bragði ekki mikið skrifað um þetta á íslensku en komst að því að auðvitað er þetta gjöf frá danska konunginum frá seinni hluta 19. aldar. Í fréttum hefur komið fram að ákvæði um…