Svo sem vér og fyrirgefum
Kristín Vilhjálmsdóttir skrifar: Þegar ég var barn tíðkaðist að láta þolendur eineltis „fyrirgefa“ kvölurum sínum, oft frammi fyrir skólastjóra eða öðrum þeim sem valdið höfðu (ég ætla bara rétt að vona að börn þurfi ekki að þola þetta óréttlæði nú til dags). Slík fyrirgefning, knúin fram af valdboði þeirra fullorðnu, var auðvitað vita marklaus, og…