Kísilvinnsla fyrir konur yfir fimmtugu?
Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Framtíðin er aldeilis björt hjá öllum atvinnulausu konunum sem rætt er um í nýlegri frétt visir.is. Ríkisstjórnin ætlar að leyfa byggingu nokkurra kísilverksmiðja og Landsvirkjun segist þurfa að reisa fullt af virkjunum til að sjá öllum verksmiðjunum fyrir raforku. Þetta er svo atvinnuskapandi og eykur hagvöxtinn. Fullt af störfum í boði fyrir…