Kísilvinnsla fyrir konur yfir fimmtugu?

Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Framtíðin er aldeilis björt hjá öllum atvinnulausu konunum sem rætt er um í nýlegri frétt visir.is. Ríkisstjórnin ætlar að leyfa byggingu nokkurra kísilverksmiðja og Landsvirkjun segist þurfa að reisa fullt af virkjunum til að sjá öllum verksmiðjunum fyrir raforku. Þetta er svo atvinnuskapandi og eykur hagvöxtinn. Fullt af störfum í boði fyrir…

Sagan endurtekur sig

Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Þetta var á aðfangadagskvöld árið 1989. Fjölskyldan öll saman komin heima hjá systur minni og komið að hinu hefðbundna ávarpi biskupsins. Frá því sjónvarp kom á æskuheimili mitt höfðum við alltaf hlustað á biskupinn á aðfangadagskvöld. Ekki af neinni sérstakri trúrækni, bara gömlum vana frá fyrstu árum íslenska sjónvarpsins þegar ávarp…

Lengi býr að fyrstu gerð

Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Pistillinn birtist upphaflega á bloggi höfundar í mars 2010, en knúz.is þykir full ástæða til að endurbirta þetta nú, í samhengi við umræður um barnabókaútgáfu. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni ætla ég að fara 17 ár aftur í tímann til fyrri hluta árs 1993. Á þessum árum…

Konur með hjartasjúkdóma.

Tæknivinnsla: Lára Hanna Einarsdóttir Knúzið bendir á þessa umfjöllun í Kastljósi í síðustu viku, þar sem fram kemur að konur og læknar eiga það til að útiloka hjartasjúkdóm sem greiningu, þar sem staðalímyndin um feita stressaða hjartveika karlinn er svo sterk.

„Hann á erindi við þjóðina“ – Gæfuspor FKA og ja.is

Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Tilgangurinn með þessu myndbandi er að sýna áherslurnar hjá þessu „kvennafyrirtæki“ sem var að fá verðlaun, eins og alþjóð veit. Skömmu áður en Gillz var ráðinn til verka, og væntanlega ekki fyrir neina smáaura, var starfsstöð á Egilsstöðum lokað. Á næstum nákvæmlega sama degi og símaskráin kom út var konunum á…