Femínískur áramótaannáll

Á árinu sem er að líða hefur jafnréttisumræðan hérlendis óneitanlega verið sýnileg og virk og er um auðugan garð að gresja á vettvangi femínismans þegar litið er um öxl. Ritstjórn Knúzins leitaði til vel valinna femínista og óskaði eftir uppástungum um mikilvægustu og áhugaverðustu feminísku uppákomur ársins. Það er vitanlega óvinnandi vegur að skrifa tæmandi…

Konur og prófkjör

Höfundur: Líf Magneudóttir Reglulega, og gjarnan í kringum prófkjör eða val flokksmanna á lista, verða umræður um stöðu kvenna í stjórnmálum. Því hefur verið haldið fram (og með réttu) að konur eigi erfiðara með að brjótast fram og að klíkur innan flokka, gjarnan nefnd „flokkseigendafélögin“, hampi frekar körlum en konum. Konur sem taka þátt í stjórnmálastarfi finna fyrir þessu á eigin skinni. Þær þurfa einnig að þola að…

Tíuþúsundkerlingin

Höfundur: Líf Magneudóttir Seðlabanki Íslands kynnir í dag nýjan seðil landsmönnum öllum til ánægju og yndisauka. Ég geri ráð fyrir því að útgáfan sé konum einmitt sérstakt ánægjuefni en því er víða haldið fram að þær séu alræmdar eyðsluklær og taki því öllum seðlum fagnandi. Síðast þegar nýr seðill var kynntur til sögunnar var það lágstemmdur tvöþúsundkall…

Heyrðu Hæstiréttur …

Höfundur: Líf Magneudóttir Nýlega féll dómur í Hæstarétti í máli nr. 215/2013. Málið hefur verið mikið í umfjöllun í fjölmiðlum og hefur það vakið athygli að í fimm manna dómi Hæstaréttar vildi ein kona sakfella en fjórir karla sýkna. Vekur sú staðreynd eðli málsins samkvæmt upp áleitnar spurningar. Annað sem vekur athygli er að áður…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Be afraid – be very afraid

Höfundur: Líf Magneudóttir Í nánast öllum samfélögum er alið á ótta. Það kemur sér vel fyrir þá sem hafa valdið, það kemur sér vel fyrir kapítalistana sem þurfa að selja ónauðsynlegan varning og það kemur sér vel þegar halda þarf gagnrýnisröddum niðri sem efast stórlega um það valdakerfi sem mannskepnan hefur skapað. Birtingarmyndir óttans eru…