Blása jafnréttisvindar um Ríkisútvarpið?
Höfundur: Líf Magneudóttir Ríkisútvarpið hefur haft opinbera jafnréttisstefnu síðan í júní 2011, þar sem meðal annars segir að RÚV vilji „endurspegla sem flest svið samfélagsins með því að gera röddum kvenna og karla jöfn skil“. Stundum hefur manni sýnst sú stefna túlkuð þannig að „röddum kvenna“ séu gerð næg skil með „kellíngaþáttum“ eins og Beðmálum…