Myllumerki

Myllumerki þessar sögur sem róta öllu upp öllu því gleymda og grafna því sem ýtt var til hliðar ekki tekið mark á jafnvel fyrirgefið þegar hitt var flóknara slíta plásturinn af löngu grónum sárum rífa róta rústa því sem ég er langar tungur sem lepja salt blóðið úr gamalli kviku langir fingur sem rífa hrúður…

Hosur á krílið

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir Um daginn hitti ég kunningja minn, karlmann sem var nýbúinn að senda frá sér bók. „Þetta var löng meðganga og erfið fæðing,“ sagði hann, „en nú er afkvæmið loksins komið í heiminn.“ „Til hamingju,“ sagði ég. „Spennandi. Hlakka til að sjá það.“ Því hvað segir maður annað? Ja, nema kannski: „Varstu…

„ég man þegar við fórum úr að ofan …“

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir ég man þegar við brenndum brjóstahaldarana – ekki ég ég var ennþá menntaskólapía og hefði aldrei þorað hætti samt að mæta máluð í tímana á morgnana eins og hinar stelpurnar fór að hugsa um af hverju stelpur og strákar væru ekki dæmd eftir sömu reglum fór að pæla – ég man…

„Hún skrifaði það ekki“ – af þöggun skáldkvenna

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir „Föstudaginn 27. mars verður frumsýnt leikrit um þrjár konur. Þöggun er saga þriggja skáldkvenna, Ólafar frá Hlöðum, Skáld-Rósu og Guðnýjar frá Klömbrum. Verk um konur úr Eyjafirðinum, sem sáu um heimilið, búsýsluna og gerðu það sem ekki mátti, þær skrifuðu! Ljóðskáldið Guðný Jónsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til að fá birt eftir sig…

14. desember í jóladagatalinu er … Aphra Behn

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir Aphra Behn (1640-1689) var  merkiskona og brautryðjandi á mörgum sviðum,. Hún var fyrsta enska konan til að hafa lífsviðurværi af ritstörfum og var afkastamikill rithöfundur, einkum leikritaskáld, en samdi líka ljóð og skáldsögur. Aphra Behn var fædd í Kent í júlí 1640. Ýmist er hún talin dóttir rakara sem hét Johnson…

„Konum gegn femínisma“ svarað

Höfundur: Hannah Collins *TW* Ímyndaðu þér þetta: Árið er 2014. Þú ert hvít Vesturlandakona. Á morgnana vaknarðu í þægilega rúmgóðu húsi eða íbúð. Þú ert í fullri vinnu eða hlutastarfi sem gerir þér kleift að greiða húsaleigu eða afborganir af húsnæðislánum. Þú hefur gengið í skóla og jafnvel líka lokið grunnnámi eða framhaldsnámi í háskóla.…

Cougar

Nú er lestrarmánuður í bókmenntaborginni Reykjavík. Í þetta sinn er mánuðurinn tileinkaður ljóðalestri og borgarljóðum undir yfirskriftinni Ljóð í leiðinni. Knúzið leggur sitt að mörkum  og birtir hér ljóð eftir knúzverjann Magneu J. Matthíasdóttur.               Cougar hugsa ég stundum þegar ég kem heimþegar ég kem heim og og þurrka…

Gátlisti forréttindakarlmannsins

Barry Deutsch, sem bloggar undir nafninu „Ampersand“, hefur tekið saman þennan lista og uppfærir hann reglulega. Innblásturinn kemur frá Peggy McIntosh, prófessor við Wellesley College, en hún skrifaði ritgerðina „White Privilege: Unpacking the Invisible Knapsack“ árið 1990. Í ritgerðinni segir hún að hvítum Bandaríkjamönnum sé „kennt að sjá kynþáttahatur einungis í einstökum tilvikum af kvikindisskap,…