Opið bréf til Facebook
Samtökin Women, Action & the Media hafa birt opið bréf til Facebook þar sem sett er fram krafa um að samfélagsmiðillinn sporni við og banni dreifingu á efni sem hvetur til ofbeldis gegn konum. Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Magnea J. Matthíasdóttir úr ritstjórn Knúz.is hafa snarað bréfinu og birtist það hér á íslensku. Knúz.is hvetur…