„Fótalausir geta hlaupið maraþon….“

Fyrirsögnin er tilvitun í Huldu Ragnheiði Árnadóttur sem veitir Félagi kvenna í atvinnulífinu forstöðu í Kastljósumræðum 24. október vegna ákvörðunar Íslandsbanka um að eiga eingöngu auglýsingaviðskipti við fjölmiðla þar sem kynjajafnrétti er í fyrirrúmi. Ákvörðun stjórnar Íslandsbanka hefur vakið misjöfn viðbrögð. Fimmta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um jafnrétti karla og kvenna liggur að baki henni. Það…

Karlar sem hata konur – nú er nóg komið

Höfundur: Magnea Marinósdóttir Við áramót er vaninn að líta bæði yfir farinn veg og horfa fram á veginn. Árið 2013 fögnuðu Íslendingar, fimmta árið í röð, fyrsta sætinu í alþjóðlegum samanburði á stöðu jafnréttismála skv. könnun World Economic Forum. Í fyrsta sinn síðan mælingar á afstöðu Íslendinga til afbrota hófust fyrir 24 árum þykir kynferðisbrot…