„Fótalausir geta hlaupið maraþon….“
Fyrirsögnin er tilvitun í Huldu Ragnheiði Árnadóttur sem veitir Félagi kvenna í atvinnulífinu forstöðu í Kastljósumræðum 24. október vegna ákvörðunar Íslandsbanka um að eiga eingöngu auglýsingaviðskipti við fjölmiðla þar sem kynjajafnrétti er í fyrirrúmi. Ákvörðun stjórnar Íslandsbanka hefur vakið misjöfn viðbrögð. Fimmta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um jafnrétti karla og kvenna liggur að baki henni. Það…