„Konur um gjörvallan heim ættu að sameinast og vera systur“
Höfundur: Margrét Helga Erlingsdóttir „Ég sé eiginlega bara konur hérna í háskólanum. Það eru svo margar konur hérna. Svona er þessu ekki háttað í Sómalíu. Konur í Sómalíu falla úr skóla vegna fátæktar eða vegna menningarlegra þátta eins og að giftast mjög ungar. Umskurður kvenna hefur áhrif á þær andlega og líkamlega og sumar þeirra…