Á vændisbraut
Í Kveik á þriðjudagskvöldið var fjallað um vændi í Reykjavík og rætt bæði við þolendur og gerendur. Að vanda var þess gætt vel að vændiskaupendur þekktust ekki, röddum var breytt, myndir voru brenglaðar og þeir nutu sömu nafnleyndar og friðhelgi og fyrir dómstólum. Rúmlega 40 manns hafa fengið dóm fyrir vændiskaup og greitt sekt fyrir…