Tölum um píkusársauka

Nanna Hlín Halldórsdóttir skrifar: Nú þegar kastljósið beinist að kvennastétt sem sinnir heilsu bæði kvenna og ófæddra barna er mikilvægt að tala um veikindi kvenna, sársauka þeirra og þreytu. Ljósmæður eiga að fá launaleiðréttingu og þær eiga að fá góðan stuðning til að sinna sínu starfi. Heilsa okkar veltur á því. Sérstaklega heilsa okkar kvenna og…

Hvítar og vitlausar

Höfundar: Vala Pálma og Nanna Hlín. Stundum þegar maður er hvít lítil stelpa sem brosir, virðist heimurinn svo óendanlega góður. Þangað til að maður fattar að heimurinn brosir framan í litlar hvítar stelpur með forréttindavegabréf. Í desember síðastliðnum fórum við stöllur á alþjóðlegt kynjafræðinámskeið í Berlín sem bar yfirskriftina „Cultural Analysis of the Interdependencies of…

Fullkominn performans

Höfundur: Nanna Hlín Halldórsdóttir Bandaríska kjarnakonan Audre Lorde hvatti svartar konur til þess að láta í sér heyra, þó svo þær væru hræddar og þyrðu því ekki. Í bókinni Sister Outsider lýsir hún á magnaðan hátt hve oft hún hefði ekki þorað að tala, uns hún uppgötvaði að hún græddi ekkert á því að þegja…

Athugasemdir við „Þú skalt ekki – samtal um listaverk, meinta femíníska byltingu og anarkisma“

Höfundar: Nanna Hlín Halldórsdóttir og Finnur Guðmundarson Olguson Okkur þykir leitt að hafa ekki náð að sjá myndlistarsýningu Steinunnar Gunnlaugsdóttur, Hildar Hákonardóttur og Óskar Vilhjálmsdóttur síðan í vor, því við heyrðum vel látið af henni. Ennfremur þykir okkur afar hressandi að list fjalli um samfélagsleg og pólitísk málefni, pólitísk í víðum skilningi þess orðs. Þess…