Opið bréf til Gylfa Ægissonar

Höfundur: Nansý Guðmundsdóttir Við hvað ert þú hræddur, Gylfi? Ég myndi bjóða þér í kaffi til mín og gott málefnalegt spjall, en ég get það ekki. Ég flutti erlendis! Þú talar fyrir því að vernda börnin okkar frá samkynhneigðum, svo ég spyr þig: Hvað með samkyn­hneigðu börnin? Ætlar þú að vernda þau frá sjálfum sér…