LEGO – varðhundur kynhlutverkanna

Höf.: Nikolaj Munk Þýð.: Halla Sverrisdóttir Danskir netheimar endurómuðu af fagnaðarhrópum (sjá t.d. hér og hér) þegar í ljós kom að markaðssetningin á LEGO Friends hafði tekist með eindæmum vel og skilað LEGO gríðarlegum hagnaði. Hvers vegna vakti þessi árangur fyrirtækisins svona fölskvalausa gleði? Jú, vegna þess að margir femínistar hafa gagnrýnt LEGO fyrir að hafa…