„Þetta er ekki í lagi“

Ósk Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta er nærbuxnafáninn minn frá í sumar með viðbættum textabrotum úr meðmælabréfum kynferðisafbrotamannanna og hangir núna á ljósastaur við Dómsmálaráðuneytið. Nærbuxurnar eru skítugar eins og sá skítugi þvottur stjórnsýslunnar sem þessir gjörningar eru. Textinn á fánanum er „þetta er ekki í lagi“ Textinn á ásaumuðu blaðinu er sem hér segir: Hann hefur…