Kynjajafnrétti er lykilatriði hvað varðar grænan hagvöxt

Höfundur: Páll Tómas Finnsson Konur og karlar skilja eftir sig mismunandi vistspor og nálgast umhverfismál og sjálfbærni á ólíkan hátt. Þau nýta sér mismunandi samgöngumáta og talsverður munur er á almennu neyslumynstri þeirra. Ennfremur hafa loftslagsbreytingar og náttúruhamfarir meiri áhrif á konur í þróunarríkjum en karla. Þetta eru nokkrar ástæður þess að kynjavíddin skipar mikilvægan…