Fyrirmyndarfemínisti?

Nýverið birtist viðtal við Sigríði Pétursdóttur í Glamour og hér getið þið lesið það sem hún hafði að segja í formi pistils. Meghan Markle var varla búin að klæða sig úr drifhvítum brúðarkjólnum þegar tilkynning kom frá höllinni um að ekkert væri því til fyrirstöðu að hertogaynjan af Sussex notaði stöðu sína til halda áfram…

Myndasaga – karlmenn og karlmennska

Femíníski vefmiðillinn Feministeerium beinir sjónum að karlmönnum og karlmennsku í ýmsum myndum. Í samstarfi við Knúz er kannað hvað það þýðir að „vera karlmaður“. Hvað þarf til að hljóta einkunnina „alvöru karlmaður“? Hver eru áhrif skaðlegrar karlmennsku – sem er hegðunarmynstur sem samfélag okkar býður körlum að fylgja, en getur í lokin skaðað þá sjálfa…

Forréttindafemínistinn

Eva Huld skrifar: • Ég er 5 ára og leikskólabróðir minn kýlir mig því ég set ekki hendur undir borð eins og hann fyrirskipar. • Ég er 7 ára og ég þrái að fá rafmagnsbíl í jólagjöf eins og frændur mínir. • Ég er 9 ára og er send til skólastjórans því ég hrinti skólabróður…

Fyrir luktum dyrum #metoo

#metoo fjölskyldutengsl er hópur á Facebook sem er vettvangur kvenna sem hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu einhvers nákomins. Í hópnum eru konur sem hafa verið beittar kynferðislegu ofbeldi, margar sem börn og af hálfu nákominna ættingja og konur sem hafa verið beittar ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka. Yfirlýsing: Konur sem stigið hafa…

Erjur eða ofbeldi?

Guðrún Línberg Guðjónsdóttir skrifar: „Enginn fullvita maður, sem kominn er til vits og ára, er svo skyni skroppinn, að honum sé ekki ljóst, hvílíku böli heimilisófriður getur valdið,“ segir í tímaritinu Fjallkonunni árið 1902. Ekki er ljóst af samhenginu hvaða skilningur er lagður í orðið heimilisófriður. Svo virðist sem heimilisofbeldi hafi verið kallað heimilisófriður, eða…

Enginn stendur vörð um börnin…

Álfhildur Leifsdóttir skrifar: Ég hef alltof oft lesið sögur af feðrum sem beittir eru tálmunum og fá ekki að umgangast börnin sín. Það er dapurlegt svo ekki sé meira sagt. Það á enginn rétt á að svipta börnin sín því að elska og umgangast báða foreldra sína. En það eru fleiri hliðar á sama teningi.…

Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir gagnrýni Rótarinnar – Áskorun til velferðarráðherranna

Út er komin skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Í henni kemur fram alvarleg gagnrýni á fyrirkomulag og eftirfylgni með samningum stofnunarinnar um heilbrigðisþjónustu. Engin heildstæð stefna Rótin hefur á undanförnum fimm árum sent fjölda erinda til ráðuneyta og ráðherra, Embættis landlæknis og annarra embætta og stofnana sem koma að einhverju leyti að málum fólks með…