Mér var aldrei nauðgað

Ég er ein af konunum sem  varð ekki fyrir því. Ég man samt eftir því að labba inn á fiftís McDonaldsstaðinn í miðbænum í Chicago í sextán ára afmæli systur minnar og stór hópur af unglingsstrákum sem við mættum við dyrnar þegar þeir voru að fara út og við vorum að fara inn snertu mig…

Komum hjálpinni nær þolendum nauðgana

Við verðum að gera betur „Það er ólýsanlega erfitt og sárt að upplifa að einhver hafi skaðað barnið þitt. Barnið sem þú hefur eytt lífinu í að vernda. Að uppgötva að enginn er óhultur þar sem ofbeldismanninn má oftast finna í nærumhverfinu en er ekki ókunnugt skrímsli í myrku húsasundi stórborgar. Það er svo óhugnanlegt…

Sjálfstæðisflokkurinn svarar Knúzspurningum

1. Teljið þið að fullum jöfnuði kynja sé náð á Íslandi? Ef já, hvers vegna? Ef nei, hvað vantar upp á? Sjálfstæðisflokkurinn vill tryggja jöfn tækifæri allra. Ísland er nú þegar komið lengst allra þjóða í að tryggja jafnrétti kynja samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum. Á Íslandi er til dæmis mesti launajöfnuður í Evrópu samkvæmt OECD og…

Við skröpum hrúðrið

Katla Lárusdóttir segir frá: Fyrir sautján árum vann ég í stórri verslun hér í Reykjavík, var svokallaður svæðisstjóri yfir nokkrum deildum og hafði deildarstjóra yfir mér, sem var einhleypur náungi, nokkrum árum eldri en ég. Þessari vinnu fylgdi mikið álag og ég var iðulega á öðru hundraðinu, var kannski að raða leikfangakössum upp í hillu…

Ég vil ekki…

Siggeir F. Ævarsson segir: Allir þessir #MeToo póstar hafa hreyft óþægilega við mér, og vonandi fleirum. Við lifum í heimi þar sem varla finnst sú kona sem ekki hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni og það er ömurlegur veruleiki. Auðvitað verða karlar líka fyrir áreiti en ég held að við ættum að leyfa konum að eiga sviðið í…

Frá tveimur hliðum…

Davíð Illugi Hjörleifsson segir frá: Það er ótrúlegt hversu mikill munur er á því að vera kona og karlmaður. Ég er svo “heppinn” einstaklingur, að ég hef reynslu af hvoru tveggja, bæði hvernig það er að vera upplifaður sem kvenmaður, og hvernig það er að vera upplifaður sem karlmaður. Ef fólk veit ekki hvað ég…

„Þetta var ekki svona…“

Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar: Stundum veit ég ekki hvort er verra, að hafa verið kynferðislega áreitt svo oft að ég get ekki talið það upp eða að hafa lært snemma að það þýðir ekki að segja frá. Af því að karlar eru sterkari en konur og þeir standa saman, passa hverja aðra. Það voru í…