Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins

Í gegnum tíðina hafa konur verið beittar ofbeldi ýmist af fjölmiðlum eða í gegnum fjölmiðla, yfirleitt er þeim stillt upp á ákveðinn hátt í fjölmiðlum. Þeim er stillt upp líkt og þær séu minna virði og jafnvel ósýnilegar. Það verður til þess að fólki þykir auðveldara að afmanneskjuvæða þær og leyfir sér því frekar að…

Opið bréf til Sævars Péturssonar

Það þarf ekki að rifja upp langt aftur í tímann hvers vegna það er verið að kjósa nýjanformann innan Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ.„Þörf er á hugarfarsbreytingu, tími þöggunar og einhvers konar yfirhylmingar er liðinn“,„…um leið tel ég mikilvægara í dag að taka stöðu með þolendum til þess að breytingarverði að veruleika því það er sannarlega kominn…

Betra er að veifa röngu tré en öngu

Menn eru saklausir uns sekt þeirra er sönnuð fyrir dómi. Grundvallarregla réttarríkisins og betra að fjöldi sekra gangi laus en einn saklaus sitji í fangelsi. Þetta er básúnað, sérstaklega þegar um kynferðisbrot er að ræða og verið að afsaka að þau séu ekki saksótt eða dæmt í þeim. Sýknudómur getur nefnilega iðulega verið undansláttur fremur…

Opið bréf til Arons Einars & Eggerts Gunnþórs

Í maí á þessu ári steig hugrökk kona fram og sagði frá kynferðisbroti sem hún hafði orðið fyrir árið 2010, hópnauðgun af hendi tveggja landsliðsmanna á þeim tíma.Þessi frásögn varð til þess að KSÍ málið stóra fór af stað og opnaði á gríðarlega mörg mál sem hingað til hafa þrifist í þögninni. Það er nefnilega…

Hugleiðing um þrálátt frumlagsflakk

Nýlegar rannsóknir benda til þess að það færist ískyggilega í vöxt að karlmenn, gjarnan fullorðnir karlmenn, reyni með ýmsum aðferðum að fá unglingsstúlkur, allt niður í 10-12 ára gamlar, til að senda af sér nektarmyndir eða myndbönd með kynferðislegu efni. Þetta vandamál er þekkt og það er svo sannarlega ástæða til að ræða það opinberlega.…

Viðhorf Viðreisnar til vændis/kynlífsvinnu -XC

Knúzið spurði: 1. Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændi refsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu til streitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Við teljum ekki rétt að halda þessari stefnu…

Viðhorf Samfylkingarinnar til vændis/kynlífsvinnu -XS

    1. Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændi refsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu til streitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Samfylkingin vil skaðaminnkandi nálgun í vændismálum þar sem það er…