Rótin mælir gegn áfengisfrumvarpi

Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur sent Alþingi umsögn sína um áfengisfrumvarpið og er hún svohljóðandi: Umsögn Rótarinnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, lögum um aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum og lögum um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum (smásala áfengis). Þingskjal…

Sara Safari og Empower Nepali Girls

Margar hetjur – ekki síst kvenkynshetjur – eru áberandi í baráttunni gegn mansali. Sem ung stúlka í Íran eftir íslömsku byltinguna, upplifði Sara Safari á eigin skinni hið kúgandi og takmarkandi umhverfi sem gerir kynlífsþrælkun og mansali kleift að dafna. Eftir að hafa flust með foreldrum sínum til Bandaríkjanna um tvítugt, þar sem hún kláraði…

Staðreyndir og staðleysa

Í gær var Óttar Guðmundsson geðlæknir í viðtali hjá Síðdegisútvarpinu á Rás 2 til þess að ræða um birtingu nektarmynda á internetinu. Án þess að fjalla sérstaklega um ábyrgð fjölmiðla á því að að dreifa staðleysu, eða ábyrgð lækna á því að fara með staðleysu, eru hérna nokkrar staðreyndir um dreifingu nektarmynda á internetinu. Einstaklingar…

Eisheimat

Eftir síðari heimsstyrjöldina var Þýskaland í rúst. Uppbyggingarferlið var hafið en gekk hægt í fyrstu. Litlar vonir voru fyrir ungar konur í þessu landi án karlmanna.  Árið 1949 birtist þessi auglýsing í blöðum í Norður-Þýskalandi: „Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ”. Þáverandi Búnaðarfélag Íslands og forveri Bændasamtaka Íslands stóð fyrir þessum auglýsingum. Þetta þótti mörgum…

Stjörnuspá fyrir femínista

Steingeitin 22/12 – 19/1 Þar sem í þér býr vetrarsólstöðukraftur og boðun endurkomu birtunnar þá skaltu nota hornin þín til þess að stanga í sundur þetta fokkings glerþak í eitt skipti fyrir öll. Fyrir það afrek verður þú fræg og allir strákarnir eða stelpurnar taka eftir þér og bjóða þér í fjallgöngu. Einnig er líklegt…

Andlát – annáll 2016

Margar merkar konur kvöddu okkur á árinu. Vefritið knuz.is hefði viljað geta nefnt þær allar en hér verður nokkurra minnst. Umsjón með samantekt: Ásdís Paulsdóttir og Magnea J. Matthíasdóttir. Guðríður Ósk Elías­dótt­ir Guðríður fæddist á Akranesi 23. apríl 1922 og lauk unglingaprófi frá Unglingaskólanum á Akranesi 1937. Framan af vann hún ýmis störf en varð…