Kynjajafnrétti í íþróttum – hvað þarf að breytast?

Sigríður Finnbogadóttir skrifar: Íþróttahreyfingin á Íslandi stendur frammi fyrir stóru verkefni, að  auka kynjajafnrétti í íþróttum. Frá því að íþróttakonur birtu reynslusögur sínar í #meetoo vakningunni hefur verið hávær krafa frá iðkendum, foreldrum og samfélaginu um að jafna beri stöðu kvenna í íþróttum og vinna þurfi gegn kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni sem þar á…

Hrútskýringin verður til

Árið 2008 gagnrýndi Rebecca Solnit karlahroka í greininni „Men Explain Things To Me“. Hér er hún í íslenskri þýðingu ásamt formála höfundar. Formáli Kvöld eitt yfir málsverði fór ég að spauga, eins og oft áður, um að skrifa ritgerð með heitinu: „Karlar útskýra hluti fyrir mér“. Allir höfundar eiga sitt hesthús af hugmyndum sem komast…

Gerendur kæra þolendur kynferðisofbeldis

Í Austurríki er skíðaíþróttin þjóðaríþrótt og skíðafólk er hyllt sem þjóðhetjur. Því hefur það skekið skíðaheiminn að tvær skíðakonur hafa í kjölfar Metoo, þá einkum Nicola Werdenigg, tjáð sig um það sem hún kallar kerfisbundna misnotkun valds sem átti sér stað í skíðaheiminum fyrir um 40 árum. Saga Werdenigg hefur orðið öðrum hvatning til að…

„Láttu ekki skepnurnar buga þig“

Árið 1992 var Sinead O’Connor í beinni útsendingu í skemmtiþættinum Saturday Night Live. Til að mótmæla hömlulausu kynferðisofbeldi gegn börnum innan kaþólsku kirkjunnar sem kirkjunnar menn reyndu að breiða yfir af fremsta megni, reif hún ljósmynd af páfanum í tætlur. Hún hlaut mikið ámæli fyrir. Joe Pesci kvaðst vilja kýla hana, Frank Sinatra vildi lúskra…

Yfirlýsing

Sigrún Helga Lund sem sagði prófessorsstöðu sinni í líftölfræði lausri hjá Háskóla Íslands í gær segir viðbrögð háskólarektors hafa valdið sér vonbrigðum. Það sé greinilegt að það eigi að sópa málinu undir teppið. Hún gaf það upp sem ástæðu að Háskólinn hefði ekki tekið á kæru hennar til siðanefndar vegna óviðeigandi framkomu yfirmanns innan skólans…

Ímyndir og ómyndir. Orðræður um konur

Erla Hulda Halldórsdóttir skrifar: Frá upphafi hafa verið til staðar hugmyndir um mismunandi hlutverk og eðli kynjanna. Karlmenn eru tengdir við skynsemi og rökhugsun – konur við tilfinningar og órökvísi. Karlar tilheyra almannasviðinu: rými athafna, pólitíkur og valds en konur einkasviðinu: heimili og börnum. Um þetta, meðal annars, fjallar Mary Beard prófessor við Cambridge-háskóla í…