Viðhorf Pírata til vændis/kynlífsvinnu -XP

Eitt þeirra málefna sem talsverð umræða hefur verið um meðal femínista er lagaramminn í kringumvændi og það hvort „sænska leiðin“, eins og hún er kölluð, sé rétta leiðin. Skoðanir eru skiptar eins ogvænta má en löggjafarþingið ræður för og þau sem þangað eru kosin. Því er varpað fram fjórumspurningum til stjórnmálaflokkanna og óska eftir afstöðu…

Stefna Miðflokksins varðandi vændi/kynlífsvinnu – XM

„Eitt þeirra málefna sem talsverð umræða hefur verið um meðal femínista er lagaramminn í kringum vændi og það hvort „sænska leiðin“, eins og hún er kölluð, sé rétta leiðin. Skoðanir eru skiptar eins og vænta má en löggjafarþingið ræður för og þau sem þangað eru kosin. Því er varpað fram fjórum spurningum til stjórnmálaflokkanna og…

Viðhorf sósíalista til vændis/kynlífsvinnu -XJ

Spurt og svarað: Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændirefsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu tilstreitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Í stefnu sósíalískra feminista segir að engin manneskja eigi að…

Stefna flokka varðandi vændi/kynlífsvinnu -Svar frá VG

Eitt þeirra málefna sem talsverð umræða hefur verið um meðal femínista er lagaramminn í kringum vændi og það hvort „sænska leiðin“, eins og hún er kölluð, sé rétta leiðin. Skoðanir eru skiptar eins og vænta má en löggjafarþingið ræður för og þau sem þangað eru kosin. Því er varpað fram fjórum spurningum til stjórnmálaflokkanna og…

Stefna flokka varðandi vændi/kynlífsvinnu: Svar frá XO

1. Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændi refsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu til streitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Svar: Við viljum breyta henni, sænska leiðin er að okkar…

Viðhorf til vændis/kynlífsvinnu?

RÚV birti á dögunum þessa frétt sem hér er vitnað í: „Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðar á næstunni hvort frönsk lög, sem banna kynlífsvinnu, standist mannréttindasáttmála Evrópu. Úrskurðurinn gæti haft áhrif á Íslandi og víðar. Á þriðja hundrað starfsmanna í kynlífsiðnaði og nítján frönsk samtök komu málinu til Mannréttindadómstólsins. Þau freista þess að fá bann við kynlífsvinnu, sem…

Ákall til dómsmálaráðherra, Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur

Umræður varðandi KSÍ málið hafa eflaust ekki farið fram hjá þér. Óhjákvæmilega hafa skapastumræður um málið en nú er staðan sú að menn innan raða dómskerfisins hafa sumir ítrekað tekiðafstöðu gegn þolendum.Fyrst ber að nefna Sigurð Guðna Guðjónsson. Sigurður er ekki bara hæstaréttarlögmaður heldurgegnir hann einnig starfi forseta dómstóla KSÍ þar sem hann starfar við…

Þegar samþykki föður skiptir meira máli en samþykki móður

Þegar barn fæðist á Íslandi og viðurkenndur faðir þess er viðstaddur, er barnið sjálfkrafa kennt við nafn föður. Vilji móðir hins vegar að barnið sé kennt við hana eða að hennar nafn sé notað ásamt nafni föður þarf hún að fá sérstakt samþykki frá föður og verða þau bæði að breyta skráningunni í sitthvoru lagi…

Yfirlýsing

Vegna ráðningar Ingólfs Þórarinssonar til að stýra Brekkusöng á Þjóðhátíð: Þolendur reyna ítrekað að skila skömminni, með byltingum á borð við #metoo, #þöggun, #sagðinei, #höfumhátt, #konurtala. Fólk virðist hlusta en heldur síðan áfram í gegnum lífið blint á þetta. Fólk hættir að hlusta eða gleymir og gerendur taka sitt pláss til baka, eftir lítin sem…

Ofbeldi er ómenning

  Önnur bylgja #metoo umræðunnar hefur auðvitað ekki farið framhjá mér frekar en öðrum og ég verð að viðurkenna að hún vekur með mér mikinn óróa og óþol gagnvart öllu ofbeldi í mannlegum samskiptum. Ástæðan er einfaldlega sú að ég var alin upp á ofbeldisheimili þar sem aldrei var rætt um ágreiningsefnin af neinni einurð…