Viðhorf Pírata til vændis/kynlífsvinnu -XP
Eitt þeirra málefna sem talsverð umræða hefur verið um meðal femínista er lagaramminn í kringumvændi og það hvort „sænska leiðin“, eins og hún er kölluð, sé rétta leiðin. Skoðanir eru skiptar eins ogvænta má en löggjafarþingið ræður för og þau sem þangað eru kosin. Því er varpað fram fjórumspurningum til stjórnmálaflokkanna og óska eftir afstöðu…