Yfirlýsing AGN til stuðnings þolendum
Við, aktívistar gegn nauðgunarmenningu, stöndum með þolendum kynbundins ofbeldis. Sérstakan kjark þarf til að stíga fram gegn gerendum sem virðast ósnertanlegir vegna vinsælda og/eða valdastöðu í þjóðfélaginu. Við fordæmum þær árásir sem þolendur, og þau sem styðja þolendur, hafa orðið fyrir. Ása Fanney GestsdóttirHalldóra JónasdóttirGuðný Elísa GuðgeirsdóttirGunnur Vilborg GuðjónsdóttirSteinunn Ýr EinarsdóttirHildur GuðbjörnsdóttirElísabet Ýr AtladóttirHelga ÓlöfRagnhildur…