Yfirlýsing AGN til stuðnings þolendum

Við, aktívistar gegn nauðgunarmenningu, stöndum með þolendum kynbundins ofbeldis. Sérstakan kjark þarf til að stíga fram gegn gerendum sem virðast ósnertanlegir vegna vinsælda og/eða valdastöðu í þjóðfélaginu. Við fordæmum þær árásir sem þolendur, og þau sem styðja þolendur, hafa orðið fyrir. Ása Fanney GestsdóttirHalldóra JónasdóttirGuðný Elísa GuðgeirsdóttirGunnur Vilborg GuðjónsdóttirSteinunn Ýr EinarsdóttirHildur GuðbjörnsdóttirElísabet Ýr AtladóttirHelga ÓlöfRagnhildur…

Ósýnilegu ofbeldiskarlarnir

Rebecca Solnit skrifar: Meintur morðingi átta manns, þar sem sex voru konur af asísk-amerískum uppruna, mun hafa sagt að hann hefði verið að reyna að “útrýma freistingum.” Það var eins og honum fyndist að aðrir bæru ábyrgð á sálarlífi hans og því væri við hæfi að myrða fólk í stað þess að læra að hafa…

Er 13% réttlæti nóg? – Níu konur kæra íslenska ríkið

Hvað? 13 kvenna- og jafnréttissamtök á Íslandi bjóða fjölmiðlum til fundar. Efni fundarins eru kærur níu íslenskra kvenna til Mannréttindadómstóls Evrópu og kröfur kvennahreyfingarinnar um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Hvar? Kassinn í Þjóðleikhúsinu, Lindargata 7, 101 Reykjavík. Hvenær? Mánudagur, 8. mars kl. 10:15-11:00 Af hverju? Tölur gefa til kynna að milli 70-85%…

Aldrei umbera

Clementine Ford er ástralskur rithöfundur, útvarpskona, fyrirlesari og feministi. Hún hefur verið óspör á gagnrýni á áströlsk stjórnvöld sem þykja með eindæmum afturhaldssöm þegar kemur að réttindum kvenna. Hið þrjátíu ára gamla mál sem vísað er til í þessum texta snýst um nauðgunarásakanir sem kona bar á hendur dómsmálaráðherra Ástralíu, Christian Porter, en atburðurinn átti…

Baulað á brautryðjanda

Árið 1992 reif Sinead O’Connor mynd af páfanum í beinni útsendingu í sjónvarpi til að mótmæla útbreiddu kynferðisofbeldi á börnum sem kaþólska kirkjan kappkostaði að leyna. Hún fékk bágt fyrir þetta tiltæki og þekktir karlar hótuðu henni barsmíðum og flengingu. Hún var 26 ára. Tíu dögum síðar var hún bókuð á tónleika í Madison Square…

Drottningarbragðið á Kúbu

Að vera stúlka í hafsjó karlmanna. Þetta er eitt þemanna í nýlegri þáttaröð Netflix sem kallast Drottningarbragðið á íslensku. Þar fylgjast áhorfendur með Beth Harmon, telpu sem verður munaðarlaus og lærir síðan að tefla hjá húsverðinum í kjallara munaðarleysingjahælisins. Hugur hennar stefnir á heimsmeistaramót til að geta mætt þeim besta sem er Rússinn Vasilí Borgov.…

Barist við feðraveldið -einn afa í einu

„Öðrum fullorðnum í herberginu finnst þetta í góðu lagi. Fullorðinn maður vomar fyrir aftan þriggja ára dóttur mína. Af og til potar hann í hana eða kitlar hana og hún bregst við með því að minnka. Hún verður minni og minni með hverri óumbeðinni snertingu. Ég ímynda mér að hún sé að reyna að verða…

Ef ég væri karlmaður…

Elín Eddudóttir skrifar: 1. Ef ég væri karlmaður á Íslandi mætti ég fara á bar í Kópavogi, um klukkan tíu á laugardagskvöldi og líta í kringum mig eftir huggulegri miðaldra konu. Ef ég sæi slíka konu sitja eina í bási, upptekna við að vera í samskiptum við einhvern í símanum sínum mætti ég laumast til…

Kona rífur kjaft

Ég hef hitt þessa konu. Margoft.

Ég hef hitt hana í heilbrigðiskerfinu, í réttarsalnum, í skólanum, í kirkjunni í bankanum, í búðinni og heima, á öllum þeim stöðum sem einhver hefur vogað sér að koma fram við hana og dóttur hennar eins og hund.

Rebecca Solnit skrifar um unga femínista

Með aldrinum verður man innflytjandi frá horfnu landi, landi sem sumir jafningja minna muna hugsanlega eftir en unga fólkinu gæti þótt það óhugsandi eða óskiljanlegt. Það má kalla það landið sem var; fyrir miklar breytingar, áður en við gerðum hlutina svona, áður en við ákváðum að það væri ótækt, áður en við sáum gamalt vandamál…