Um sönnunarbyrði og sönnunarmat.
Höfundur: Rún Knútsdóttir. Í umræðunni um kynferðisbrot undanfarið hefur verið talsvert mikið talað um sönnunarbyrði í sakamálum og hvar hún eigi að liggja. Hér virðist fólk oftar en ekki rugla aðeins saman hugtökunum sönnunarbyrði, sönnun og sönnunarmat. Verður því aðeins tæpt á muninum á þessum hugtökum og sett í samhengi við þá umræðu sem hefur…