Um sönnunarbyrði og sönnunarmat.

Höfundur: Rún Knútsdóttir. Í umræðunni um kynferðisbrot undanfarið hefur verið talsvert mikið talað um sönnunarbyrði í sakamálum og hvar hún eigi að liggja. Hér virðist fólk oftar en ekki rugla aðeins saman hugtökunum sönnunarbyrði, sönnun og sönnunarmat. Verður því aðeins tæpt á muninum á þessum hugtökum og sett í samhengi við þá umræðu sem hefur…

„Fyrir konur“

Höfundur: Rún Knútsdóttir Mynd af http://www.kaboodle.com Fyrirbæri eins og Pjattrófurnar, Smartlandið og Bleikt.is hafa verið talsvert í umræðunni meðal femínista síðustu misseri, að ógleymdum þætti Tobbu Marinós, sem átti að fjalla um allt sem konur hafa áhuga á. Hafa þessir miðlar verið gagnrýndir fyrir að ofureinfalda áhugamál kvenna og leggja áherslu á útlit og líkamsform…

First they ignore you…

Höfundur: Rún Knútsdóttir First they ignore you, then they laugh at you, then they fight you, then you win. Þessi tilvitunun hefur verið eignuð Ghandi þótt eitthvað sé á reiki hvort hann hafi nokkurntímann sagt þetta. Tilvitnuninni er ætlað að lýsa stigum í baráttunni gegn viðteknum hefðum og viðhorfum. Og þótt Ghandi hafi víst ekki…