Bakherbergi og kvenleiðtogar

Sandra Kristín Jónasdóttir skrifar: Við þurfum að horfast í augu við það að Ísland er ekki paradís fyrir konur. Þó svo að samkvæmt ýmsum stöðlum þá séum við besti staðurinn, eða meðal þeirra bestu, fyrir konur í heimi. Þetta er ekki staðreynd sem við ættum að stoppa við, klappa okkur á bakið, og halda síðan…

Moana verður Vaiana: Af hverju?

Höfundur: Sandra Kristín Jónasdóttir Um helgina kom ný Disney mynd í kvikmyndahús á Íslandi. Þar er kynnt til sögunnar nýjasta Disney-prinsessan. Hún er kraftmikil höfðingjadóttir frá Pólýnesíu í Eyjaálfu og fær frábærar viðtökur bæði í kvikmyndahúsum og hjá gagnrýnendum. Myndin virðist líka vera sú femínískasta hingað til. Aðalsöguhetjan fær að vera í raunhæfum stærðarhlutföllum og fær…

Krakkar og kynjaðir sokkar

Höfundur: Sandra Kristín Jónasdóttir Ein af stærstu og mikilvægustu hugmyndum femínisma hefur alltaf verið sú að konur eigi skilið jafn mikið og karlar. Til að styðja við hana komu femínistar fram með þá byltingakenndu hugmynd að enginn munur væri á körlum og konum utan þess líffræðilega. Að allar staðalímyndir t.d. um að konur væru of…