Minningargrein um Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttur (f. 8.nóvember 1955, d. 2. apríl 2019)
SPI: „Komdu sæl, ég heiti Sigrún Pálína Ingvarsdóttir. Þakka þér fyrir.“ Með þessum stuttu upphafsorðum í ágústmánuði árið 2010 hófust kynni okkar Sigrúnar Pálínu. Ég hafði daginn áður skrifað grein í blöðin, þar sem ég lagði til að skipuð yrði óháð rannsóknarnefnd um „biskupsmálið“ svonefnda Ég hafði aldrei talað við hana áður, en auðvitað vissi…