Morfydd Owen
Sigríður Pétursdóttir skrifar: Árið 1891 fæddist stúlkubarn í Wales og var nefnd Morfydd Llwyn Owen. Sagan segir að þessi fallega hnáta hafi verið farin að syngja áður en hún gat myndað setningar, og í fyllingu tímans varð hún bæði söngkona og tónskáld. Morfydd lést fyrir aldur fram, skömmu fyrir 27 ára afmælisdaginn sinn, en þrátt…