7. desember í jóladagatalinu er… Maya Deren

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Maya Deren (1917-1961) Vissuð þið að einn helsti áhrifavaldur leikstjórans David Lynch var Maya Deren? Ég ímynda mér að flestir lesendur, a.m.k. þeir sem ekki eru innvígðir í heim kvikmyndanna á einhvern hátt, segi hátt og snjallt: „Ha? Hver?“ Eleanora Derenkowskaia fæddist 29. apríl árið 1917 í Kiev í Úkraínu. Foreldrar hennar…

Konurnar hans Mike

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir   Þær eru margslungnar, konurnar í kvikmyndum Mike Nichols. Hann skrifaði handritin reyndar sjaldnast sjálfur, þau voru gjarnan byggð á leikritum eða bókum annarra, en myndir hans eiga þó allar sameiginlegt að kvenpersónurnar eru hvorki einfaldar né flatar. Ég sé fyrir mér að leikkonurnar sem túlkuðu þær á eftirminnilegan hátt hafi hoppað…

Kjólar, kúlur og kvennasögusafn

Höfundur: Sigríður PétursdóttirKúlan farin að sjást! Stórstjarna orðin alveg þvengmjó aftur og það bara fimm dögum eftir barnsburð! Óskarsverðlaunahafi gómaður með fíkniefni! Gráa hárið fer gamla kvennagullinu ljómandi vel! Ef taka ætti mark á fréttum frá meginþorra fjölmiðla mætti halda að líf þeirra sem hafa helgað sig leiklist, snerist helst um ástamál, holdafar, barneignir, fataval og fíkniefni…

Halló Sigga vitavörður!

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Halló Sigga vitavörður! Það er eitt sem okkur langar að biðja þig að skila til Umboðsmanns barna. Það er geðveikt ósanngjarnt að maður þurfi að fá samþykki hjá foreldrum til að fara í brjóstastækkun. Við vinkonurnar erum 14 og 15 ára og finnst að við eigum að ráða yfir líkama okkar sjálfar.…