Irna Phillips – móðir sápuóperunnar

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Leiðarljós, eða Guiding Light eins og þáttaröðin heitir á frummálinu, var vinsælt sjónvarpsefni á Íslandi árum saman. Þótt margir skammist sín fyrir að horfa á sápur, og sverji það jafnvel af sér, á Leiðarljós sér langa og merkilega sögu sem vert er að halda til haga. Upphaf þáttaraðarinnar má rekja allt til…

Maðurinn hennar Sophie Hunter

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir   Þau giftu sig á Valentínusardaginn og aðfaranótt mánudags sat hún prúðbúin og brosmild við hlið eiginmannsins meðan þau biðu eftir að heyra hvort nafnið hans yrði kallað upp þegar tilkynnt var hver fengi Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki. Hún heitir Sophie Hunter og er afar glæsileg kona, sem yfirleitt er…

Tess Holliday stækkar rammann

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Hversu oft hafið þið ekki hrist hausinn yfir fréttum af fyrirsætum í svokallaðri yfirstærð? Já, ég hélt það! Með fréttunum birtast svo myndir af ósköp venjulegum konum sem klæðast flíkum í þeim númerum sem flestar konur nota samkvæmt ótal rannsóknum, eða 14 -16. Lengi var því haldið fram af þeim sem hanna…

7. desember í jóladagatalinu er… Maya Deren

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Maya Deren (1917-1961) Vissuð þið að einn helsti áhrifavaldur leikstjórans David Lynch var Maya Deren? Ég ímynda mér að flestir lesendur, a.m.k. þeir sem ekki eru innvígðir í heim kvikmyndanna á einhvern hátt, segi hátt og snjallt: „Ha? Hver?“ Eleanora Derenkowskaia fæddist 29. apríl árið 1917 í Kiev í Úkraínu. Foreldrar hennar…

Konurnar hans Mike

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir   Þær eru margslungnar, konurnar í kvikmyndum Mike Nichols. Hann skrifaði handritin reyndar sjaldnast sjálfur, þau voru gjarnan byggð á leikritum eða bókum annarra, en myndir hans eiga þó allar sameiginlegt að kvenpersónurnar eru hvorki einfaldar né flatar. Ég sé fyrir mér að leikkonurnar sem túlkuðu þær á eftirminnilegan hátt hafi hoppað…

Kjólar, kúlur og kvennasögusafn

Höfundur: Sigríður PétursdóttirKúlan farin að sjást! Stórstjarna orðin alveg þvengmjó aftur og það bara fimm dögum eftir barnsburð! Óskarsverðlaunahafi gómaður með fíkniefni! Gráa hárið fer gamla kvennagullinu ljómandi vel! Ef taka ætti mark á fréttum frá meginþorra fjölmiðla mætti halda að líf þeirra sem hafa helgað sig leiklist, snerist helst um ástamál, holdafar, barneignir, fataval og fíkniefni…