Að skapa meiri spennu og minna stríð milli kynjanna

Höfundur: Sigríður Þorgeirsdóttir Er femínismi tilfinningalífsins nýja drifaflið í jafnréttisbaráttunni? Geta kynin mæst á nýjum forsendum? Meiri spenna, minna stríð? Eru karlar hið ófrjálsa(ra) kyn? Þurfum við ekki frelsun beggja kynja? Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur veltir þeim spurningum fyrir sér í grein um „Kvennaveldið“, sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar. Ímyndum okkur að þessi sýning héti „Karlveldið: Karlar…

Simone de Beauvoir Egyptalands

Höfundur: Sigríður Þorgeirsdóttir Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur heldur úti skemmtilegu jóladagatali á þessari aðventu. Þar hafa femínískir heimspekingar birst ein og ein hvern dag eins og jólasveinarnir. Ein þeirra kvenna sem Sigríður hefur kynnt með þessum nýstárlega hætti í jóladagatalinu er egypska baráttukonan Nawal El Saadawi, sem kom hingað til lands í fyrra. Hér birtist pistill…