Af hverju ég?
Höfundur: Silja Snædal Pálsdóttir Ég heiti Silja Snædal Pálsdóttir og er á mínu fyrsta ári í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Í liðinni viku byrjaði umræða um brjóst og geirvörtur á Twitter í síðustu viku. Engan óraði fyrir að þetta yrði ekki aðeins umræða heldur bylting. Þetta byrjaði allt á einni hugrakkri stelpu, Öddu Þóreyjardóttur og Smáradóttur sem var það kjörkuð…