Femínismi fyrir konur? Hann fyrir hana? Hver gerir hvað fyrir hvern? -og örlítið í upphafi um versta máltæki í heimi

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Einu sinni skrifaði ég pistil um fórnarlambsvæðingu undir titlinum Versta hugtak í heimi. Versta máltæki í heimi, “konur eru konum verstar” er svo slæmt að það verðskuldar ekki heilan pistil. Máltækið er ekki bara alrangt, heldur úthugsað. Það er til þess gert að sundra konum, koma í veg fyrir kvennasamstöðu og draga…

Ávarp í tilefni Druslugöngu 2015

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Kæra samkoma – kæru druslur. Ég tími ekki verja takmörkuðum tíma mínum hér í að hrósa ykkur eða þakka. Þið vitið hvað þið eruð frábær – og að þið eigið skilyrðislausa aðdáun mína fyrir allt það sem þið hafið verið að standa fyrir í vetur. Þið eruð fyrirmyndir, þið eruð hvatning, þið eruð innblástur og þið eruð…

Versta hugtak í heimi

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Fórnarlambsvæðing er mögulega versta hugtak í heimi. Það hefur talsvert verið notað gegnum tíðina og notkun þess hefur jafnvel verið að aukast. Hugtakið lýsir fullkomnu skilningsleysi á aðstæðum og aðgerðum kvenna og jafnréttisbaráttunni í heild sinni. Fórnarlambsvæðing er algengt viðkvæði þegar konur tala upphátt um misrétti sem þær eða kynsystur þeirra verða…

Konur eiga að ráða

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Landspítalinn hefur gefið út ný tilmæli um heimsóknir og viðveru á meðgöngu- og sængurlegudeild og fæðingarvakt. Tilmælin eru sett fram í nafni hagsmuna fæðandi kvenna, nýbura og fjölskyldna þeirra. Þeim er ætlað að vernda viðkvæmt ferli tengslamyndunar og gæta sem best að heilsu móður og barns fyrstu klukkustundirnar eftir fæðingu. Hinar nýju…

Jafnrétti takk

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Árið 1945 voru sett lög um jöfn laun karla og kvenna í tilteknum starfsstéttum og árið 1961 voru sett lög um almennan launajöfnuð karla og kvenna. Árið 2013 eru lögin enn þverbrotin á flestum vinnustöðum landsins.  Samhengið Kynbundinn launamunur er ekki einangrað viðfangsefni. Hann er eitt einkenni af mörgum sem öll spila…

Níð

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Ég fékk tölvupóst í gær með ábendingu um mann sem tengist barnastarfi og borgarkerfinu og hefur samkvæmt póstinum gert tilraun til að misnota barn. Hann var kærður, lögreglan taldi það nægilega alvarlegt til að senda það til saksóknara sem svo felldi málið niður þar sem það þótti ólíklegt til sakfellis (eins og flest önnur sambærileg…

Hvað þekkir þú marga sem hafa nauðgað?

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Erla Hlynsdóttir skrifaði fantagóða bakþanka í Fréttablaðið í vikunni. Hún sagði frá dæmum um nauðganir og nauðgunartilraunir sem því miður eru afar líkar allt of mörgum öðrum sögum sem flest okkar hafa heyrt og spurði svo: „Hversu marga þekkir þú sem hefur verið nauðgað?“ Það er von að spurt sé. Við þekkjum…

10 ástæður til að elska femínista

Höfundur: Sóley Tómasdóttir 1. Femínistar hafa sett mikilvæg mál á dagskrá og staðið með þeim þrátt fyrir mikið mótlæti í upphafi. Það er þeim að þakka að konur hafa brotist til mennta, farið út á vinnumarkaðinn, öðlast kosningarétt og frelsi til yfirráða yfir eigin líkama svo eitthvað sé nefnt. 2. Femínistar hafa greint og afhjúpað…

Aprílgabb: Samtök aðgerðarsinnaðra femínista gegn feðraveldi og óréttlæti (SAFFÓ) stofnuð í dag!

Að undanförnu hefur mikil umræða átt sér stað umbaráttuaðferðir femínista og meintar öfgar þeirra félaga sem vinna að hugmyndafræðinni. Nú er svo komið að nokkuð stór hópur róttækra femínista hefur ákveðið að standa undir nafni og stofna raunverulega öfgahreyfingu með það að markmiði að hrista upp í samfélaginu og þrýsta á raunverulegar breytingar. Fundir, ráðstefnur…

Smáatriðin í lífinu og gildi þeirra

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Mynd úr einkasafni Ísland er mesta jafnréttisland í heimi. Hér banna lög að kynjunum sé mismunað á nokkurn hátt, greiða skal sömu laun fyrir sambærileg störf, það er bannað að nauðga, kaupa vændi, reka nektardansstaði og dreifa klámi. Hér eiga konur og karlar að hafa sömu tækifæri og möguleika. Hér býr fjölbreyttur…