Frelsi til hvers?

Sólveig Anna Jónsdóttir: Ég trúði því lengi, þegar ég var yngri og saklausari, að allir væru femínistar. Af því mér fannst eitthvað svo ósiðlegt að vera það ekki. Hvernig gat nokkur vel meinandi og upplýst manneskja afneitað femínismanum þegar ekki þurfti nema smá gláp á samfélagið til að sjá hversu víða var brotið á konum?…

5 atriði sem gera prollur* borgarinnar tjúll

*Prolla er kvenkyns meðlimur próletaríatsins, þeirra sem hafa ekkert nema sig sjálf til að selja aðgang að. Við erum konurnar með stoðkerfisvandamálin. 1. Ósýnileiki Einu sinni, fyrir ekkert svo löngu, voru konur sem tilheyrðu verkalýðsstétt áberandi og jafnvel í framvarðarsveit baráttunnar fyrir réttlátum heimi. Þangað höfðu þær troðið sér af dæmalausu og æðisgengnu hugrekki, þrátt…