Konurnar og boltinn

– stóra sagnfræðikenningin um hópíþróttir og kynferði Höf.: Stefán Pálsson Einu sinni skrifaði ég bók um íþróttafélag. Það var Knattspyrnufélagið Fram og bókin kom út árið 2009, ári á eftir áætlun og þar með á 101 árs afmæli klúbbsins. Af þessu geta óinnvígðir ályktað að ég er Framari. Bækur um íþróttafélög eru nefnilega nær undantekningarlaust skrifaðar…

23:1 – Hvernig Gettu betur eyðilagði daginn

Höf.: Stefán Pálsson Þriðjudagurinn fokkaðist upp. Samkvæmt vinnuáætluninni ætlaði ég að sitja við frá klukkan hálf níu og semja spurningar. Það gerist nokkurn veginn þannig að ég plægi mig í gegnum útlenskar vefsíður með furðufréttum og kjúríosítetum, slæ svo upp í Wikipediu til að reyna að vinsa frá bullið og flökkusögurnar. (Og ég sem hélt…