Miðaldir herja á pólskar konur
Í dag, mánudaginn 3. október, munu þúsundir pólskra kvenna leggja niður vinnu, láta heimilisstörfin sitja á hakanum, klæðast svörtu og mæta til mótmæla. Megi þær verða sem flestar, því tilefnið er ærið. Fyrir pólska þinginu liggur nefnilega lagafrumvarp ættað aftan úr grárri forneskju, um bann við fóstureyðingum. Einungis ein undantekning við því banni er boðuð,…