Eru sumar konur betri en aðrar konur?
Höfundur: Sunna Kristín Hilmarsdóttir „Það er ekki heil hugsun í hausnum á Kate Middleton.“ Vinur minn, sem hefur að flestu leyti sömu lífskoðanir og ég, lét þarna út úr sér setningu sem mér fannst svo full af kvenfyrirlitningu að ég hvæsti á hann: „Ég vissi ekki að þú værir svona mikil karlremba!“ Hann tók þá…