Klám er spegill

Höf.: Thomas Brorsen Smidt Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir Í grein sem birtist á knúz.is á dögunum undir heitinu „Er hægt að banna klám?“, virðist Páll Óskar Hjálmtýsson þrengja vandamál tengd klámi niður í spurninguna um áhrifin sem það hefur á yngri kynslóðina. Stór hluti greinar hans fer í að lýsa því hvernig meginstraumsklám hefur að…

Til varnar feminískum framhaldsskólanemum

Höfundur: Thomas Brorsen Smidt.  Þýðing: Halla Sverrisdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Ingólfur Gíslason. Í gær bloggaði Harpa Hreinsdóttir um grein sem birtist á Knúz undir yfirskriftinni „Þetta sjúka samfélag.“ Greinin er skrifuð af Úlfari Viktori Björnssyni, nemanda í Borgarholtsskóla, undir handleiðslu kynjafræðikennarans hans, Hönnu Bjargar Vilhjálmsdóttur. Í bloggfærslunni bendir Harpa á að grein Úlfars er vísindalega gölluð…

ÞEGAR FÓLK SEGIR „KARLMÖNNUM ER LÍKA NAUÐGAГ…

Höfundur: Thomas Brorsen Smidt, þýðing: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir Umfang kynferðisofbeldis í þessu landi er sjokkerandi. Árið 2011 leituðu hvorki meira né minna en 278 nýir þolendur til Stígamóta. Sú tala nær ekki yfir þau sem ekki tókst að yfirstíga skömmina og leita sér hjálpar. Heildarfjöldi þolenda er því væntanlega mun hærri. Kynferðisofbeldi er ofboðslega mikilvægt málefni og ég…