Gleymum aldrei-höfum hátt

Þórdís Elva skrifar: Mannkynssagan veltur á því hver ritaði hana, lét mannréttindafrömuðurinn Nelson Mandela hafa eftir sér. Ég las þessi orð þar sem ég var stödd í Robben Island fangelsinu, einum fjölfarnasta ferðamannastað Suður-Afríku, þar sem Mandela var fangelsaður um margra ára skeið. Engar konur voru í umræddu fangelsi og framlag þeirra til baráttunnar gegn…

Í MINNINGU FALLINNA SYSTRA

  eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur *TW lesendaviðvörun* Í dag, 8. mars, er alþjóðabaráttudagur kvenna. Í hvers kyns baráttu er mikilvægt að nema staðar reglulega, líta yfir farinn veg og heiðra fallna félaga. Frá því 21. öldin hóf innreið sína hafa tíu íslenskar konur verið myrtar.* Við vitum ýmislegt um líf og dauða þessara föllnu systra…

Opið bréf til þolenda kynferðisofbeldis

Opið bréf til allra þolenda kynferðisofbeldis, óháð kyni, aldri og þjóðfélagsstöðu *TW* Elsku þolandi. Fyrst og fremst langar mig að segja að þú gerðir ekkert til að verðskulda ofbeldið sem þú varðst fyrir. Alveg sama hvar þú varst niðurkomin/n, í hvernig ástandi þú varst, hverju þú klæddist eða hvað þú gerðir í aðdraganda ofbeldisins –…

Rassskellingar, ritskoðun, réttindi: Hugleiðing um bakþanka Hildar Sverrisdóttur

Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir *VV* – textinn inniheldur grófar lýsingar á kynferðisofbeldi Ég las pistil í Fréttablaðinu í gær eftir Hildi Sverrisdóttur sem fjallaði um ákvörðun í Bretlandi um að banna tilteknar kynlífsathafnir í þarlendu klámi. Þetta var borið saman við réttindabaráttu samkynhneigðra (sjá meðfylgjandi hlekk). Pistill Hildar vakti með mér ýmsar vangaveltur. Raunar hafði ég…

Af hverju á ég alltaf að kyngja og glenna?

**VV** (Varúð váhrif, e.Trigger warning, gæti vakið sterkar tilfinningar hjá þolendum kynferðisofbeldis) Nýlega var frumsýnt í Tjarnarbíó leikritið Fyrirgefðu ehf. Í því er að finna þetta lag, sungið af ungri konu sem hefur verið hótað lögsókn ef hún biðst ekki fyrirgefningar á ummælum á netinu. Okkur finnst lag og texti eiga erindi við lesendur Knúzzins…

Af hverju hópnauðgunin í Delhi er ekki sér-indverskt mál

Höfundur Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Greinin birtist fyrst sem glósa á Facebook og hefur höfundur gefið góðfúslegt leyfi til birtingar hér á Knúzinu.  (Varúð: Greinin inniheldur ofbeldislýsingar) 23 ára gömul kona skellti sér í bíó með 28 ára gömlum vini sínum sunnudaginn 16. desember síðastliðinn í Delhi, höfuðborg Indlands. Hún var nemi í sjúkraþjálfun, eflaust nýbúin…