Löglegt en siðlaust. Hversu lengi getur vont versnað?
Þorgerður Þorvaldsdóttir skrifar: Þann 24. nóvember 2017 birtu rúmlega 400 konur úr öllum stjórnmálaflokkum #metoo-áskorun og 136 ofbeldissögur undir millumerkinu #ískuggavaldsins og þar með var íslensku #metoo-byltingunni hrundið af stað. Þá héldum við að botninum væri náð og nú væri aðeins hægt að spyrna sér uppá við. En tæplega ári síðar hittust fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir…