Ert þú jafnréttissinni en ekki femínisti?
Á Knúzinu ægir öllu saman: hér eru vandaðar skýringar, óformlegar hugdettur, ögranir og grín. Að þessu sinni fékk Knúzið leyfi til að birta pistil eftir Þórhall Auð Helgason sem upphaflega var Facebook-nóta hans. Um daginn sagði vinkona mín mér að hún væri jafnréttissinni – ekki femínisti – því hún tryði á jafnan rétt beggja kynja…