Við fæðumst karlkyns eða kvenkyns – ekki kvenleg eða karlmannleg
Höfundur: Þorsteinn V. Einarsson Eitt alöflugasta stjórntæki okkar samfélags er líklega kynjakerfið. Kerfið sem stjórnar því að við hegðum okkur og lítum út í samræmi við okkar líffræðilega kyn. Rækilega stjórnað af engum og öllum því við sjálf, þú og ég, sjáum um að halda öllu eins og það á að vera samkvæmt viðteknum…