Femínískur áramótaannáll

Á árinu sem er að líða hefur jafnréttisumræðan hérlendis óneitanlega verið sýnileg og virk og er um auðugan garð að gresja á vettvangi femínismans þegar litið er um öxl. Ritstjórn Knúzins leitaði til vel valinna femínista og óskaði eftir uppástungum um mikilvægustu og áhugaverðustu feminísku uppákomur ársins. Það er vitanlega óvinnandi vegur að skrifa tæmandi…

Síðbúin minningargrein og sitthvað um Knúzið

Höfundur: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Hugmyndin að Knúzinu kviknaði eftir langa andvökunótt. Gunnar Hrafn var nýdáinn, og ég sat hálfvolandi í stofusófanum hér í kjallaraholunni og reyndi að koma einhverju skikki á tilfinningar mínar. Kjaftháttur og dúllujól Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég tók að skiptast á orðum við Gunnar Hrafn á feisbúkk. En ég man…

Meg Ryan, Natalie Portman og Trausti rakari

Höfundur: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Ég held að það hafi verið á biðstofunni hjá Trausta rakara fyrir næstum þrjátíu árum sem ég tók að átta mig á því að tískuheimurinn væri sennilega byggður á blekkingum. Þó að Trausti starfrækti hárgreiðslustofu sína á Eskifirði, þá vildi hann samt vera heimsborgaralegur rakari og þó að maður væri bara…

Með Ísland í klofinu

Um bókina Lýtalaus eftir Tobbu Marinós (JPV 2011) – höfundur: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Hvorki Tobba Marinós né JPV útgáfa höfðu mig í huga sem vænlegan lesanda þegar bókin Lýtalaus var skrifuð og gefin út. Það er nokkurn veginn á hreinu. Ég er fertugur femínisti, á ekki eina einustu merkjaflík, sit aldrei á kaffihúsum í hópi…