,,Ástæður þess að ég mun aldrei aftur taka Pilluna“

Höfundur: Holly Grigg-Spall Þegar Holly Grigg-Spall uppgötvaði að getnaðarvörnin væri orsök kvíða og depurðar sem hún fann fyrir ákvað hún að rannsaka það nánar. Hún komst að því að hún var ekki ein um það að finna fyrir þeim áhrifum. Alla tíð síðan að Pillan kom á markað fyrir 50 árum hefur hún verið samnefnari fyrir frelsun. Ég…

Hverjum klukkan glymur

Höfundur: Moira Wiegel Þýðendur: Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir og Guðrún C. Emilsdóttir „Ég sóaði árum í X!“ Ég hef aldrei heyrt gagnkynhneigðan karl segja þetta. En þegar kona tekur svo til orða eftir sambandsslit, skilja allir undir eins hvert hún er að fara. Við erum alin upp við þá trú að konur séu eins og tímasprengjur.…

Sex fáránlegar staðreyndir um kynjamisrétti í heilbrigðiskerfinu

Höfundur: Natalie Vail Fyrir utan hið furðulega ánægjulega ofbeldi sem barnsburður getur verið eiga karlar og konur yfirleitt við svipuð heilsufarsvandamál að etja. Þess vegna mætti ætla að öll kyn fengju sömu umönnun á skrifstofu læknisins. En því miður gera nútímalæknavísindi ráð fyrir að öll læknisfræðileg vandamál hafi annaðhvort sömu áhrif á alla eða leggist alls…

Hvers vegna kynlífsvinna er ekki vinna – seinni hluti

Fyrri hluti þessarar greinar birtist í gær, hann má finna hér. Höfundur: Lori Watson Kynferðislegt áreiti Kynferðisleg áreitni á vinnustað er skilgreind sem „hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður og sem er forsenda eða skilyrði fyrir ráðningu eða atvinnuöryggi” [38] Slík áreitni getur birst sem quid pro quo…

Hvers vegna kynlífsvinna er ekki vinna – fyrri hluti

Höfundur: Lori Watson Íslensk þýðing: Herdís Schopka, Hildur Guðbjörnsdóttir,  Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir. Mörg þeirra sem styðja lögleiðingu vændis vísa til þess sem „kynlífsvinnu“ og nota hugtök eins og „samþykki“, „umboð“, „kynfrelsi“, „réttinn til vinnu“ og jafnvel „mannréttindi“ þegar þau rökstyðja málflutning sinn. [1] Lítum á nokkrar algengar fullyrðingar sem verjendur lögleiðingar hampa iðulega: Kynlífsvinna er…