Knúzið á röltinu
Í sólarglennu um daginn fóru knúzarar á röltið í góða veðrinu en gátu ekki bælt niður eðlislæga forvitni og langaði að vita hve margir aðrir femínistar væru á ferli í miðborginni. Það er útilokað að spyrja alla og þess í stað var framkvæmd afskaplega óvísindaleg könnun sem fólst í því að spyrja af handahófi einhverja…