Réttindabarátta trans fólks

Ugla Stefanía skrifar: Femínísk barátta eða kvennabarátta hefur tekið miklum stakkaskiptum undanfarna áratugi. Hún hefur færst frá því að einblína eingöngu á borgaraleg réttindi ákveðinna kvenna yfir í mun víðtækari hugmyndafræði sem spannar óteljandi málefni er tengjast kynjuðum veruleika. Ein af þeim víddum sem kvennabaráttan og femínískar hreyfingar hafa þurft að takast á við varðar…

Af transfóbískum femínistum og kynbundnu ofbeldi

Höfundur: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Baráttumál femínisma og kvennahreyfinga á Íslandi og víðar hafa tekið miklum stakkaskiptum á undanförnum áratugum. Áður fyrr var einblínt á borgaraleg réttindi kvenna en nú er baráttan orðin víðfeðmari og tekur á fjölbreyttari málefnum. Samt sem áður hafa femínismi og kvennahreyfingar oft átt í erfiðleikum með að skoða ólíka reynsluheima sem og misjafna stöðu…

Af þrám og „kynskiptum”

Höfundur: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Ég hélt eitt sinn fræðsluerindi hjá ónefndum samtökum um trans málefni. Þar fjallaði ég um orðanotkun, hugtök og hvernig það væri hagsmunamál okkar allra að tileinka okkur rétta nálgun. Í lok fyrirlestrarins var svo boðið upp á spurningar og umræður og tók þá ungur maður til máls. „Já, þú ert…

Hættum að hugsa í tvíhyggju!

Höfundur: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Kæru skólar landsins, Ég vil gjarnan tala við ykkur um ákveðna þemadaga sem ég verð oft vör við í skólum nú til dags. Þemadagarnir sem um ræða eru oft á þá leið að „í dag munu strákar verða stelpur og stelpur verða strákar“ eða „stelpur klæðast strákafötum og strákar stelpufötum.“…

Hin þráláta kynjaskipting

Höfundar: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Andrea Dagbjört Pálsdóttir Hver kannast ekki við það að þurfa óstjórnlega mikið að fara á klósettið á almenningsstað? Sem betur fer, í okkar samfélagi að minnsta kosti, eru flestir almenningsstaðir með salernisaðstöðu þar sem fólk getur gert þarfir sínar. Því verður samt seint haldið fram að það sé eitthvað…