Elsku stelpur

Höfundur: Una Torfadóttir (Smellið á CC til að sjá textann á myndbandinu) Ég var tíu ára þegar ég var fyrst kölluð hóra Þá skildi ég ekki af hverju, núna skil ég Ég var fyrir, ég var stjórnsöm, fór yfir mörkin og reyndi að brjóta boxið, en ég var lítil og ég var stelpa. Elsku stelpur,…