Kvennatími – Hugleiðing um kvennasýningar
Höfundur: Anna Jóa. Pistillinn er unninn upp úr grein höfundar í sýningarskránni Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar sem gefin var út af Listasafni Reykjavíkur í september 2015 (1). Tilefni sýningarinnar Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar á Kjarvalsstöðum, eru tímamót sem tengjast konum: Á þessu ári er haldið upp…