Kvennatími – Hugleiðing um kvennasýningar

  Höfundur: Anna Jóa. Pistillinn er unninn upp úr grein höfundar í sýningarskránni Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar sem gefin var út af Listasafni Reykjavíkur í september 2015 (1). Tilefni sýningarinnar Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar á Kjarvalsstöðum, eru tímamót sem tengjast konum: Á þessu ári er haldið upp…

Við getum gert betur. Við eigum að gera betur.

Ályktun frá Aflinu, Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands, Kvennaathvarfinu, Kvennaráðgjöfinni, Kvenréttindafélagi Íslands, Sólstöfum, Stígamótum, Tabú og W.O.M.E.N. in Iceland. Ályktun tíu kvennasamtaka vegna skipan dómnefndar sem fjallar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara. Aflið, Femínistafélag Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið,Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Sólstafir, Stígamót, Tabú og W.O.M.E.N. in Iceland lýsa yfir undrun og mótmæla starfsháttum innanríkisráðherra að…

Opið bréf til Amnesty á Íslandi

Frá ritstjórn Amnesty International eru virt og vel metin samtök sem notið hafa mikillar velvildar hérlendis, enda tekið upp hanskann fyrir þá sem minna mega sín, eru kúgaðir, sæta illri meðferð eða ofbeldi stjórnvalda víða um heim. Undir þessa lýsingu á starfsemi þeirra geta væntanlega allir tekið: „Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst…

Þrælahald nútímans

Höfundur: Chantal Louis   Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin var birt í tveimur hlutum hér á Knúzinu árið 2012 og er nú endurbirt í einu lagi. *** Nicki situr á bekknum…

Friðhelgi fyrir dólga og vændiskaupendur?

Yfirlýsing 7 kvennasamtaka á Íslandi:   Amnesty International hefur í meira en fimmtíu ár unnið þrekvirki.  Stuðlað að lífi án ofbeldis, réttlæti og mannréttindum um allan heim.  Samtökin njóta mikils trausts og virðingar og von okkar er að svo megi verða áfram. Helgina 7.- 11. ágúst fundar alþjóðahreyfing Amnesty International í Dublin á Írlandi. Fyrir…

Jón forseti, Ingibjörg og John Stuart Mill

Höfundur: Steinunn Stefánsdóttir   Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands hélt hátíðarræðu á Hrafnseyri, fæðingarbæ Jóns Sigurðssonar, 17. júní 2015. Ræðan birtist fyrst hér, en er birt á Knúzinu með góðfúslegu leyfi. *** Komið þið sæl og gleðilega hátíð! Í greininni “Endurminningar um Jón Sigurðsson IV“ eftir Indriða Einarsson sem birtist í tímaritinu Skírni árið 1911 er…

… bæði kona og maður, en þó frekar maður

Höfundur: Karólína Eiríksdóttir og ritstjórn Maria Johansdotter er hugrökk stúlka, ákveðin í að lifa lífi sínu sem sjálfstæð persóna og tónlistarmaður. Hún fylgir hjarta sínu og tekur afleiðingum gjörða sinna stolt. Þegar hún er ákærð fyrir að villa á sér heimildir, spyr dómarinn hana hvort hún sé meiri kona eða maður. Hún svarar því til að hún…

Virðingarstiginn og verkföllin

Höfundar: Atli Þór Fanndal og Ingimar Karl Helgason Verkfall lækna fyrir nokkrum mánuðum og verkfall félaga í BHM á Landspítalnum eru ekki ólík fyrirbæri. Vinnustaðurinn sá sami og viðsemjandinn, launagreiðandinn. Í báðum tilvikum hafa verkfallsaðgerðir haft miklil áhrif á starfsemi Landspítalans. Framkvæmd verkfallanna er ólík. Þau eru á ólíkum tíma árs. Læknar og félagar í…

Tálmörkun tilvísunarhlutverka

Höfundur: Katrín Harðardóttir Af og til skýtur upp kollinum umræða um það hvernig kyn birtist í tungumálinu og hvernig beri að vísa í og titla einstaklinga. Oft skapast litrík skoðanaskipti um annaðhvort nauðsyn eða óþarfa þess að tryggja sýnileika kvenna í töluðu sem og rituðu máli. Oftar en ekki virðist bera á hreinu skilningsleysi hvað varðar þennan…

Frjálst, en skammarlegt?

Höfundur: Ritstjórn, Silja Bára Ómarsdóttir, Steinunn Rögnvaldsdóttir Fóstureyðingar – rétturinn til þess að binda enda á óæskilega þungun og sú ákvörðun að nýta sér þann rétt – eru mál sem sjaldan er rætt í samfélaginu og virðist vera einhvers konar tabú. Flestir eru sammála um að rétturinn til löglegra, öruggra fóstureyðinga er einn af hornsteinum…