Konur í karlaveldi – Út í vitann eftir Virginiu Woolf

Höfundur: Herdís Hreiðarsdóttir Árið 1927 kom út í Bretlandi skáldsagan To the Lighthouse eftir Virginiu Woolf. Hún hefur jafnan verið talin til tímamótaverka tuttugustu aldarinnar og hefur verið þýdd yfir á fjölmörg tungumál í áranna rás. Fyrir síðustu jól kom hún í fyrsta sinn út á íslensku, undir heitinu Út í vitann. En hver var…

Athugasemd frá ritstjórn vegna birtingar án heimildar

Í dag 29. mars birti Knúz.is grein eftir Hildi Guðbjörnsdóttur sem heitir „Ekki þín drusluganga“. Greinin hefur þegar hlotið mikla útbreiðslu og vakið eftirtekt annarra fjölmiðla. Grein Hildar fjallar um hina svokölluðu „brjóstabyltingu“ á fimmtudaginn og þar er að finna gagnrýni á aðra grein sem birt var í Kvennablaðinu 28. mars. Um miðjan dag í…

Minningarstund í Höggmyndagarðinum

Knúzinu barst eftirfarandi tilkynning: Í dag, þriðjudag klukkan 17:30 er minningarstund um Farkhondu, unga afganska konu sem var barin og brennd til bana á fimmtudaginn var, í Höggmyndagarðinum í suðvesturhorni Hljómskálagarðsins. Afganskar konur búsettar á Íslandi standa fyrir þessum viðburði. Kveikt verður á kertum og krafist stöðvunar á hvers konar ofbeldi sem konur um heim allan þurfa…

Kynórar og raunórar

Höfundur: María Lilja Þrastardóttir Mynd af http://www.menathome.net/ Í prýðisgóðum pistli á Netinu er fjallað um söfnunarátak sem stendur yfir þessa dagana og bent á undarlega stöðu innan þess. Átakið felst í því að ung kona hefur tekið að sér að safna saman sögum af kynórum kvenna fyrir Forlagið. Höfundar sagnanna fá ekki greitt fyrir sögurnar…

Opið bréf til RÚV

Varðar: EM 2012 Þar sem stutt er í næsta stórmót í knattspyrnu viljum við undirrituð minna Ríkisútvarpið á að gæta jafnvægis á milli kynjanna í umfjöllun um Evrópumeistarakeppnina í knattspyrnu 2012 (EM). Á undanförnum árum hefur oft orðið misbrestur á því að konum sé boðið í sjónvarpssal til þess að ræða um leikina, stöðuna og…