Heyrirðu í mér?

Höfundur: Valgerður Þóroddsdóttir Sumarið 2013. Fullyrt var á forsíðu breska tímaritsins Port að hafin sé ný gullöld í útgáfu prentmiðla. Forsíða blaðsins var mínímalísk, svart letur stafaði nöfnin á sex ritstjórum stærstu menningartímarita hinum vestræna heims. Fyrir miðju var skýr, svarthvít ljósmynd af sex hvítum karlmönnum. Forsíðan vakti nokkra athygli á sínum tíma, þá sérstaklega hjá ákveðnum netmiðlum…