Kosningar – Opið bréf til fjölmiðlafólks
Höf.: Vignir Hafsteinsson Kæra fjölmiðlafólk, Nú er kosningavor að nálgast og því býst ég við því að þið munuð brátt fara að skrifa alls kyns umfjallanir um helstu frambjóðendur, fara í heimsókn til þeirra í kaffibolla og þess háttar. Þetta gerið þið ekki bara til þess að leyfa þeim að kynna skoðanir sínar og…