Jafnréttissjóður Íslands – Styrkþegar 2016

Hinn 19. júní voru veittir styrkir úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Iðnó. Tæpar 100 milljónir voru til úthlutunar. Styrkir voru veittir til stofnanna, félagasamtaka og einstaklinga. Ritstjórn Knúzins óskar styrkþegum til hamingju og birtir hér að neðan listann með styrkþegum og stuttri lýsingu á verkefnum til að sýna gróskuna í jafnréttisstarfi; í rannsóknum,…

Málum bæinn bleikan

En þó kosningarétturinn hafi náðst er enn margt óunnið og er því vert að benda á kröfur Norrænu kvennahreyfingarinnar sem jafnréttisráðherrum Norðulandanna voru afhendar í lok jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt Forum, sem haldin var í Malmö um nýliðna helgi.

Hvatningarverðlaunin Bleiku steinarnir afhent 19. júní 2013

Höfundur: Femínistafélag Íslands Bleiku steinarnir eru hvatningarverðlaun Femínistafélags Íslands. Þau eru veitt 19. júní ár hvert þeim  sem eru í lykilstöðu til að hafa áhrif til góðs á jafnrétti kynjanna. Kvikmyndagerð á Íslandi hlýtur verðlaunin að þessu sinni. Þeim fylgir hvatning í þremur liðum: Að gerðar verði fleiri bíómyndir með konum í aðalhlutverki. Konurnar mega…